Um Als steikt húsið


Als risteri
Brogade 15, st., 6400 Sønderborg
Cvr. 39490889
alsristeri@alsristeri.dk

 

Verslunin í Brogade 15:
Lítil kaffibúð þar sem við seljum okkar nýristaða kaffi.

Búðin okkar er ekki kaffihús. Það er þessvegna því miður ekki hægt að kaupa kaffibolla og meðþví.

En þú getur komið og fundið lyktina af nýristuðu kaffi, skoðað kaffipokana, keypt kaffipoka og spurt okkur um kaffi. Stundum er líka hægt að smakka góða kaffið okkar. 

Auk þess hefðurðu tækifærði til þess að kaupa í vefversluninni og ná í það á opnunartíma búðarinnar. 

 

Opnunartími Als risteri:
Mánudaga 12-16
Þriðjudaga 12-16
Miðvikudaga lokað
Fimmtudaga 11-15
Föstudaga 11-15

Laugardagsopnun:
Fyrir utan venjulega opnunartíma dettur okkur stundum í hug að hafa opið á laugardegi. Laugardagsopnun auglýsum við á Facebook hópnum okkar. Endilega fylgstu með okkur á Facebook síðunni okkar:  Als risteri. 

Mundu að vefverslunin er alltaf opin!