Kaffiáskrift


Þakka þér fyrir að velja kaffiáskrift Als risteri!

Við hlökkum til að rista kaffi fyrir þig og senda þér þína fyrstu sendingu.

Þann fyrsta hvers mánaðar verður upphæðin fyrir þann mánuðinn dregin af kreditkortinu þínu. 

Ef þú hefur pantað kaffiáskrift síðar en þann 1. í mánuðinum, getur þú búist því því að fá þína fyrstu sendingu í næsta mánuði. 

Þú getur alltaf að skráð þig inn á Paywhirl og breytt eða sagt upp áskriftinni.

Ef þú hefur einhverjar spurningar, eða ef upp koma vandamál, ekki hika við að hafa samband við okkur á alsristeri@alsristeri.dk