Vafrakökur og persónuupplýsingar


Almennt
Þegar þú ferð inn á heimasíðuna okkar söfnum við upplýsingum um þig sem við notum til að aðlaga og bæta efnið okkar og til að auka virði auglýsinga sem birtast á síðunni. Ef þú vilt ekki að við söfnum upplýsingum, getur þú eytt vafrakökum á vafranum þínum og forðast að nota vefsíðuna áfram. Hér fyrir neðan höfum við útlistað hvaða upplýsingum er safnað, tilgangi þeirra og hvaða þriðju aðilar geti haft aðgang að þeim.

Vafrakökur (cookies)
Vefsíðan notar vafrakökur, sem er textaskrá sem er geymd á tölvunni þinni, farsíma eða sambærilegum tækjum, til þess að þekkja það aftur, muna stillingar, safna tölfræðiupplýsingum og til þess að sýna passandi auglýsingar. Vafrakökur innihalda ekki skaðlega kóða eins og td. vírus.

Det er hægt að eyða eða loka fyrir vafrakökur. Sjáðu leiðbeiningar hér: http://minecookies.org/cookiehandtering

Ef þú kýst að eyða eða loka fyrir vafrakökur er líklegt að auglýsingar sem birtist hafi minna vægi fyrir þig og birtist oftar. Það er einnig hætta á að vefsíðan virki ekki sem skyldi og að þú fáir ekki aðgang að öllu efni síðunnar. 

Persónuupplýsingar

Almennt
Persónuupplýsingar eru allskyns upplýsingar sem að einhverju leyti má rekja til þín. Þegar þú notar heimasíðuna okkar söfnum við og notum ýmsar slíkar upplýsingar. Það gerist til dæmis ef þú skráir þig á póstlistann okkar, tekur þátt í keppni eða könnunum, skráir þig sem notanda eða verslar á síðunni okkar.

Vi söfnum og notum venjulega eftirfarandi tegundir af upplýsingum: tæknilegar upplýsingar um tölvuna þína, töflu (ipad) eða farsíma, IP-töluna þína og staðsetningu. Að því marki sem þú gefur sjálf/sjálfur samþykki fyrir því söfnum við einnig og notum eftirfarandi upplýsingar: Nafn, símanúmer, tölvupóst, heimilisfang og greiðsluupplýsingar. Það er venjulega í tengslum við stofnun reiknings á síðunni eða í tengslum við kaup á vöru.

Öryggi
Við höfum tekið tæknilegar og skipulagðar aðgerðir til þess að upplýsingarnar þinar verði ekki fyrir tilviljun eða ólöglega eytt, birt, glatist eða komist í hendur óviðkomandi aðila, verði misnotað eða verði meðhöndlað í bága við lög.

Tilgangur
Upplýsingunum er safnað til þess að þekkja þig aftur sem notanda, til að taka við pöntunum og greiðslum og svo við getum veitt þá þjónustu sem þú hefur beðið um, eins og t.d. að senda þér fréttabréf. Auk þess notum við upplýsingarnar til að bæta þjónustu okkar.

Tímalengd
Upplýsingarnar eru geymdar eins og lög leyfa og við eyðum þeim þegar þeirra er ekki lengur þörf. Tímabilið veltur á eðli upplýsinganna og ástæðu geymslu þeirra. Það er því ekki hægt að tilgreina almennan tímaramma fyrir hvenær öllum upplýsingum er eytt.

Áframsending upplýsinga
Við nýtum okkur einnig önnur fyrirtæki til geymslu og vinnslu gagna. Þessi fyrirtæki nota aðeins upplýsingarnar í því skyni að þjónusta okkur og geta ekki nýtt þær í eigin tilgangi. 

Áframsending af persónulegum gögnum eins og nafni, tölvupósti ofl. gerist aðeins ef þú hefur samþykkt það. Við notum aðeins önnur fyrirtæki í EU eða í löndum sem veita þér fullnægjandi persónuvernd. 

Upplýsingar og kvartanir
Þú hefur rétt á að biðja um hvaða persónuupplýsingar við söfnum um þig. Þú getur einnig á hvaða tímapunkti sem er beðið um að upplýsingar um þig veði ekki notaðar. Þú getur einnig að afturkallað samþykki þitt til að meðhöndla upplýsingar um þig. Ef þínar upplýsingar eru rangar áttu rétt á að fá þær leiðréttar eða eytt. Þú getur haft samband við okkur í því skyni á: alsristeri@alsristeri.dk. Ef þú villt kvarta yfir söfnun og notkun okkar af persónuupplýsingum, getur þú einnig haft samband við Datatilsynet.

Höfundur
Vefsíðan er í eigu
Als risteri
Nøddehegnet 27
6400 Sønderborg
tölvupóstur: alsristeri@alsristeri.dk